Norðurgarður 8, 245 Sandgerði

Herbergja, 2,164.60 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:118.400.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir fiskverkunar/iðnaðarhúsnæði í byggingu við bryggjuna í Sandgerði. Eignin er í dag 2.164,6fm þar af 263,4fm í millilofti þar sem gert er ráð fyrir geymslum og matsal. Eignin er uppsteypt skráð á byggingarstig 3. *Uppítaka skoðuð á húsnæðum og tækjum Eign sem hentar vel fyrir fiskvinnslu, staðsett á bryggju og aðeins 10 mínútna keyrsla í flugstöðina. Fiskmarkaðurinn er í næstu götu. Í dag er hægt að fá eignina keypta að hluta eða heilulagi. Möguleiki er á að skipta þessu niður í 7-8 bil frá 300-1000fm með millilofti. Gert er ráð fyrir tveimur kælum/frystiklefum sem hægt er að selja sér og jafnvel stækka, þeir eru í dag um 200fm sitthvor. Eignin getur verið laus við kaupsamning, möguleiki er að semja um að fá eignina afhenda á hærra byggingarstigi.  Allar nánari upplýsingar veitir: Brynjar Guðlaugsson Lögg. fasteignasali s. 8965464 eða 420-4000 brynjar@studlaberg.is

Fitjabraut 26, 260 Reykjanesbær

0 Herbergja, 241.50 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:42.000.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir stálgrindar-atvinnuhúsnæði á góðum stað í Ytri-Njarðvík.  Gólfflötur er 241fm og efri hæð er um 50fm, samtals 291fm. Um endabil er að ræða. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sem er um 241fm að grunnfleti ásamt ca.50fm efri hæð sem er óskráð en þar er kaffisstofa og tvær skrifstofur. Á neðri hæðinni er einn stór vinnslusalur og er epoxy þar á gólfi. Á neðri hæð er kælir, frystiklefi og þurrkklefi  Búið er að endurnýja vatnslagnir og alla glugga í eigninni. Ein stór innkeyrsluhurð er í eignina ásamt  göngudyrum. Innkeyrsluhurð er ný. Mjög góð aðkoma er að eigninni, stórt og gott malbikað plan er fyrir framan húsið og við hlið þess.     Allar nánari upplýsingar veita: Guðlaugur H Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali S: 420-4000 og 863-0100 Halldór Magnússon Löggiltur fasteignasali S: 420-4000 og 863-4495

Iðavellir 8, 230 Reykjanesbær

Herbergja, 251.20 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:40.000.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir 251m2 atvinnuhúsnæði við Iðavelli 8 í Keflavík, Reykjanesbæ ásamt trésmíðavélum og verkfærum. Eignin skiptist í sal, salerni á neðri hæðinni og á efri hæðinni er kaffistofa og skrifstofa. Mikil lofthæð, stór innkeyrsluhurð,  Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 og á skrifstofu að Hafnargötu 20.

Bolafótur 15, 260 Reykjanesbær

Herbergja, 524.70 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:95.000.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir mikið endurnýjað fiskvinnsluhúsnæði tilbúið í rekstur við Bolafót 15 í Reykjansebæ. Aðeins 5 min keyrsla í flugstöðina og stutt uppá Reykjanesbraut. Um er að ræða ca 525fm húsnæði ásamt óskráðum ca 20fm frystiklefa og 36fm skrifstofu á annari hæð samtals ca 580fm. *Tvær stórar innkeyrslu hurðir eru í vinnslusalinn. *Lausfrystir frá Skaganum sem afkastar ca 400-500 kg/klst af afurðum. *Frystiklefi ca 20fm, rýmir ca 20 tonn af afurðum. *Hráefniskælir ca 30fm. *Nýtt aðgangsstýringar og myndavélakerfi frá Nortec. Búið er að endurnýja járn á þaki og rennur, innkeyrsluhurðar, epoxy á gólfum, klæðning á veggjum innanhús, rafmagnslagnir og vatnslagnir. Allar nánari uppl veitir Brynjar Guðlaugsson í síma 8965464 og tölvupósti brynjar@studlaberg.is eða Guðlaugur H Guðlaugsson á tölvupósti laugi@studlaberg.is

Hringbraut 46, 230 Reykjanesbær

6 Herbergja, 225.50 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:39.900.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala  kynnir 225,5m² efri hæði í þríbýlishúsi  þar af 23,4m² bílskúr (geymsla). Eignin skiptist í forstofu, stigagang, hol og gangur, forstofuherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, hjónaherbergi, þvottahús, sjónvarpsherbergi (voru tvö svefnherbergi) og tvö svefnherbergi með sér inngangi og klósetti. Forstofa hefur flísar á gólfi, skápur, kindiherbergi innaf með klósetti. Stigagangur teppalagður (steyptur). Forstofuherbergi hefur parket á gólfi. Hol og gangur með flísum á gólfi. Stofa og borðstofa hefur teppi á gólfi, hurð út á svalir. Eldhús hefur korkflísar á gólfi, þar er gömul innrétting, helluborð, ofn og upp.þvottavél. Þvottahús hefur físar á gólfi, hurð út á svalir. Baðherbergi hefur flísar bæði á gólfi og á veggjum, baðkar. Hjónaherbergi hefur parket á gólfi og skáp. Sjónvarpsherbergi hefur flísar á gólfi, var áður tvö svefherbergi. Sér svefnherbergisálma með tveimur herbergjum og baðherbergi, sér inngangur og einnig innangengt frá sjónvarpsherbergi. Geymsla hefur hita og rafmagn. *neyslulagnir úr eir. *þakjárn endurnýjað *Innkeyrsla er hellulögð með hita.   Allar nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur H. Guðlaugsson Lögg. fasteignasali s. ...

Iðavellir 7, 230 Reykjanesbær

Herbergja, 194.30 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:40.000.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir um 195fm verslunar eða skrifstofuhúsnæði á fyrstu hæð í tveggja hæða atvinnuhúsnæði í Reykjanesbæ. Eignin skiptist í forstofu (sameign) móttökku,  sal, klósett, kaffistofu, geymslu. Sér skrifstofa er bakatil með kaffistofu og klósetti.  Eignin er klædd að utan með álklæðningu. Malbikað bílastæði. Nánari upplýsingar gefa sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20.

Gaddastaðir lóð 5 5, 850 Hella

6 Herbergja, 121.40 m2 Sumarhús, Verð:38.000.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir glæsilegt 121fm sumarhús við Gaddastaði, Hellu. Eignin skiptist í 71fm sumarhús, 26fm gestahús og 23fm bílskúr. Sumarhúsið skiptist í forstofu, stofu, sólhús, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús og svefnloft. Gestahús skiptist í herbergi, stofu og eldhús sameiginlegt og baðherbergi. *Glæsilegur ca 80 fm pallur er við eignina með rafmagnspotti. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs fasteignasölu. Brynjar Guðlaugsson  Lögg. fasteignasali s. 8965464 eða 420-4000 brynjar@studlaberg.is

Hringbraut 92, 230 Reykjanesbær

4 Herbergja, 141.10 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir 141.1m2 verslunarhúsnæði á fyrstu hæð í atvinnu- og íbúðarhúsnæði við Hringbraut í Reykjanesbæ. Eignin skiptist í 108,2m2 verslunarhúsnæði á jarðhæð með klósetti, kaffistofu ásamt 32,9m2 geymlsu í kjallara. Gluggar eru bæði í austur og vestur átt sem gefur möguleika á að búa til íbúð. Eignin var öll álklædd árið 2016 Nánari upplýsingar gefa sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20.

Grænásbraut 1218, 235 Keflavíkurflugvöllur

4 Herbergja, 145.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:29.900.000 KR.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir rúmgóða 145,fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð við Grænásbraut 1218 í Reykjanesbæ, Ásbrú. *Eignin er laus við kaupsamning* Forstofan er sameiginleg og er plast dúkur á gólfi, geymsla fylgir íbúð í sameign á sömu hæð. Herbergin eru þrjú og hafa þau öll parket á gólfi, baðherbergi er innaf hjónaherbergi. Baðherbergi hefur dúk á gólfi, þar er baðkar með sturtu. Geymsla er einnig inní íbúð og er hún rúmgóð. Þvottahús er í íbúðinni þar er dúkur á gólfi. Stofan er stór og hefur hún parket á gólfi, gengið er út á svalir frá stofu. Eldhús hefur parket á gólfi og er það stórt, möguleiki er að opna inní stofu frá eldhúsi. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs fasteignasölu. Haraldur Guðmundsson Lögg. fasteignasali s. 661-9391 eða 420-4000 halli@studlaberg.is Brynjar Guðlaugsson  Lögg. fasteignasali s. 8965464 eða 420-4000 brynjar@studlaberg.is  

Sýni 91 til 99 af 136