Vesturgata 17, Reykjanesbær


TegundHæð Stærð150.10 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg fasteignasala kynnir glæsilega 150fm sér hæð þar af 32fm bílskúr við Vesturgötu í Keflavík. Um er að ræða íbúð á annari hæð með þrem herbergjum og tvöfaldri stofu.

Möguleiki að seljanda láni.


Forstofan er flísalögð, þar er parketlagður stigi á aðra hæð. Þvottarhús er innaf forstofu.
Stofan er tvöföld og hefur hún parket á gólfi, hurð er út á suðursvalir frá stofu. 
Eldhús hefur parket á gólfi með flottri innréttingu, stofa og eldhús er í opnu rýni.
Herbergin eru þrjú og eru fataskápar í tveimur þeirra. 
Baðherbergi hefur baðkar með sturtu.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is

í vinnslu