Skagabraut 76, Garður


TegundEinbýlishús Stærð101.30 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir til sölu 3ja herbergja um 100fm fallegt einbýlishús við Skagabraut 76 í Suðurnesjabæ. Samkvæmt þjóðskrá er eignin skráð 163fm en búið er að rífa bílskúr og geymslu, því er eignin aðeins 101.3fm í dag. 

*Eignin uppgerð að innan árið 2006
*Skipt um glugga, þak og klæðningu 2008


Forstofan hefur steinteppi á gólfi.
Herbergin eru tvö og hafa þau bæði steinteppi á gólfi. 
Stofan er rúmgóð og opin með eldhúsi.
Eldhús hefur epoxy á gólfi, þar er fín eikar innrétting.
Baðherbergi hefur sturtuklefa og innréttingu. Gert er ráð fyrir að hafa þvottavél og þurrkara inná baði.
Kjallari er undir eigninni að hluta.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is

í vinnslu