Vesturgata 14, Reykjanesbær


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð87.60 m2 21Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir glæsilega mikið endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á annari hæð í fjórbýlishhúsi við Vesturgötu 14 í Keflavík. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð sem skiptist í tvö herbergi, eldhús, þvottahús, stofu og hol.

*Eignin var mikið endurnýjuð fyrir þremur árum síðan m.a skipt um parket, rafmagn innréttingar og skápa.

Forstofan/stigagangur er sameiginlegur og hefur teppi á gólfum. 
Holið hefur parket á gólfi
Stofan hefur parket á gólfi, þar er hurð út á svalir.
Herbergin eru tvö og hafa þau bæði parket á gólfi, fataskápur stór er í hjónaherbergi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta af veggjum, þar er baðkar.
Eldhúsið hefur parket á gólfi, þar er fín innrétting.
Þvottaherbergi hefur málað gólf og litla innréttingu.

Nánari uppl veita starfsmenn Stuðlabergs.

í vinnslu