Njarðargata 1, Reykjanesbær


TegundHæð Stærð115.50 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir  glæsilega 4ra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýli með sérinngangi

Eignin hefur nánast öll nýlega verið endurnýjuð jafnt að innan sem utan!
**Skoðuð skipti á minni eign**


Eignin hefur sérinngang og skiptist í forstofu, hol, þvottahús, eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi ásamt sameignlegu geymslurými í kjalla hússins

Forstofa er flísalögð
Hol er parketlagt
Í Eldhúsi eru flíssar á gólfi, þar er mjög vegleg hvít innrétting með stórri eldurnaereyju, ofn og helluborð.  Hurð er út á svalir frá eldhúsi.
Stofa er parketlögð. Eldhús og stofa liggja saman í mjög stóru og opnu rými.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er hvít i nnrétting og skápur, upphengt salerrni, baðkar og gluggi
Í þvottahúsi eru flísar á gólfi, þar er vegleg hvít innrétting og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara
Svefnherbergin eru þrjú og eru þau öll parketlögð og skápar eru í öllum herbergjum

*Húsið er allt nýlega klætt að utan með stein-klæðningu
*Hiti er í gólfum í eldhúsi, baðherbergi og stofu
*Búið er að endurnýja alla glugga í húsinu og svalhurð er ný
*Öll gólfefni eru ný
*Búið er að endurnýja þakjárn á húsinu
*Búið er að endurnýja neyslulagnir 
*Búið er að endurnýja alla rofa og tengla
*Allar innihurðir og útidyrahurðir eru nýjar

*Bílskúrsréttur
*Frá holi í íbúðinni er gengið niður í kjallara og þar er sameiginlegt geymslurými

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495

dori@studlaberg.is

í vinnslu