Arnarhóll Syðri-Reykir 2, Selfoss


TegundSumarhús Stærð56.50 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir glæsilegan og vel viðhaldinn 56.5fm sumarbústað við Arnarhól á Syðri-Reykjum.

Sumarbústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, tvö herbergi, baðherbergi og eldhús. Stór og góður heiturpottur er við verönd.

*Bústaðurinn hefur heitt og kalt vatn og rafmagn. Hitaveitan á svæðinu var endurnýjuð 2017.
*Sumarbústaðurinn stendur á 11.000fm eignarlóð.

Samkvæmt fasteignamati ríkissins er byggingarár 1982 en rétt byggingar ár er 1977.
Sumarbústaðurinn var allur endurbyggður að innan 1987. 2008 var sumarbústaðurinn stækkaður um 10fm og smíðuð ný verönd. Við stækkun árið 2008 var sett ný eldhúsinnrétting, tæki og gólfefni.


Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs fasteignasölu.

Brynjar Guðlaugsson 
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is

í vinnslu