Um okkur
Stuðlaberg Fasteignasala var stofnuð 1992, eigandi er Guðlaugur H. Guðlaugsson
 
Starfsmenn Stuðlabergs eru fimm og búa þeir yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskipta-
vina fyrirtækisins má nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnarnir, banka og sparisjóði. Helstu verkefni fyrirtækisins eru sala  á
íbúðar- og atvinnuhúsnæði, verðmöt á fasteignum.Stuðlaberg selur fasteignir um allt land en helstu markaðssvæði eru
Reykjanesbær, Garður, Sandgerði og Grindavík.
 
 

Stuðlaberg Fasteignasala
kt. 690192-2099
VSK nr. 32524
Hafnargata 20 - 230 Reykjanesbær
Sími 420-4000
studlaberg@studlaberg.is

www.studlaberg.is
www.facebook.com/studlabergfasteignasala