Kríuás 19, Hafnarfjörður


TegundFjölbýlishús Stærð97.20 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 97,2fm íbúð á 3.hæð(efstu) með sér inngang og góðu útsýni við Kríuás 19 í Hafnarfirði.

Eginin skipist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús og sér geymslu á fyrstu hæð hússins.

Forstofa
hefur flísar á gólfi og þar er skápur.
Stofa hefur parket á gólfi og þar er útgengt á svalir með frábæru útsýni.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar m. sturtu og góð innrétting.
Eldhús er opið rými með stofu og hefur góða innréttingu og parket á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö og hafa þau parket á gólfi og skápur er í þeim báðum.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, þar er innrétting með skolvask ásamt hirslum.

*Sér geymsla er á fyrstu hæð hússins.(c.a 2.7fm)
*Tvær sameiginlegar hjóla og vagnageymslur.(önnur 12fm og hin 21,1fm)
*Fábært útsýni er frá íbúðinni.
*Leiktæki á lóð fyrir börn.

Nánari upplýsingar veitir Haraldur F. Guðmundsson Löggiltur fasteignasali s. 661-9391/ halli@studlaberg.is eða á skrifstofu Stuðlabergs að Hafnargötu 20.

 

í vinnslu