Fornavör 3, Grindavík


TegundEinbýlishús Stærð203.30 m2 5Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir 203.3fm einbýlishús við Fornavör 3 í Grindavík byggt árið 2006. Um er að ræða fimm herbergja 149fm hús ásamt 54fm bílskúr. Lóðin er ófrágengin, búið er að stúka af herbergi í bílskúr.

Forstofan hefur flísar á gólfi, þar er fataskápur. 
Herbergi er innaf forstofu og hefur það parket á gólfi, fataskápur er í herbergi.
Herbergin í húsi eru þrjú og hafa þau öll parket á gólfi. Fataherbergi er innaf hjónaherbergi.
Eldhús hefur flísar á gólfi, þar er innrétting. Hurð er út á lóð frá eldhúsi. 
Stofan hefur flísar á gólfi, opið er á milli stofu og eldhús.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, þar er innrétting baðkar og upphengt klósett.
Bílskúrinn hefur flísar á gólfi, þar er búið að stúka herbergi ef, innaf herbergi er salerni.

*Gólfhiti er í öllum gólfum, ekki er vitað um ástand stýringa. Raki hefur myndast við útveggi á nokkrum stöðum. Mikill raki hefur myndast í herbergi útfrá baðherbergi.

Nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20.

í vinnslu