Tjarnargata 26, Reykjanesbær


TegundHæð Stærð102.70 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 4ra herbergja 102.7fm íbúð á efri hæð í steyptu tvíbýlishúsi

Eignin skiptist í forstofu, hol, geymslu, eldhús, baðherbergi, stofu og þrjú svefnherbergi ásamt sameiginlegu þvottahúsi á neðri hæð

FORSTOFA er flísalögð og gengið er niður í þvottahús frá forstofu.
HOL er parketlagt og þar er góður skápur
ELDHÚS er parketlagt, þar er gömul hvítmáluð innrétting, límtrés-borðplötur, helluborð, ofn og vifta 
BAÐHERBERGI hefur lísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er nýleg innrétting, baðkar, handklæðaofn, upphengt salerni og gluggi.
STOFA er parketlögð 
SVEFNHERBERGIN eru þrjú, tvö þeirra eru parketlögð og eitt þeirra er dúklagt. Góður skápur er í hjónaherbergi
ÞVOTTAHÚS er flísalagt og er sameiginlegt  á neðri hæð hússins og þar er einnig geymsla.

*Eignin hefur sérinngang
*Háaloft er yfir stórum hluta íbúðarinnar sem er manngengt að hluta til.
*Yfirbyggðar svalir eru út frá hjónaherbergi
*Búið er að endurnýja þakjárn og þakrennur 
*Búið er að endurnýja skolplagnir út í götu
*Búið er að endurnýja neyslulagnir
*Allt er nýlegt á baðherbergi
*Sér bílastæði fylgir eigninni
*Geymsluskúr á lóð er í sameign

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 og á skrifstofu að Hafnargötu 20.

í vinnslu